Sign In

Icelandic Cottages 2

Icelandic Cottages 2

Category:

Product Description

Bústaðurinn hjá Icelandic Cottages er byggður 2014 og innréttaður af fagmanni til að bjóða gestum upp á unaðslega dvöl í fallegu umhverfi.
Í húsinu eru –
3 svefnherbergi öll með tvíbreiðum rúmum. Það eru hágæða dýnur í öllum rúmum með uppábúnum æðadúnssængum. Baðherbergið er með sturtu en allir gestir frá þrjár gerðir af hágæða handklæðum og svo er hárblásari á staðnum. Húsið tekur 6 manns í gistingu.
Í stofunni er svo sjónvarp, dvd spilari, útvarp og gervihnattadiskur með fjöldan allan af stöðvum og internettengingu.
6-8 manns geta setið við borðstofuborðið en það er opið rými til elhússins sem auðveldar alla framreiðslu. Í eldhúsinu er stór amerískur ísskápur, uppþvottavél, eldavél, örbylgjuofn, kaffivél, ketill, ristavél, blandari, diskar, glös, pottar og pönnur og margt fleira. Vinsamlegast látið vita ef þið þurfið barnarúm (ferðarúm) og barna matstól, sem er innifalið í verðinu.
Á ganginum er þvottavél og þurrkari þannig að gestir geta farið heima með allt nýþvegið. Einnig er til staðar straubretti og straujárn.
Á pallinum er stórt 4 brennara ryðfrítt stálgrill sem og önnur útihúsgögn.
Það er stutt í margar af fegurstu perlum Íslands eins og Geysir, Gullfoss og Þingvellir.
Tekið skal fram að ekki er heimilt að tjalda/tjaldvagnar/fellihýsi/hjólhýsi á svæðinu.
Gæludýr eru ekki leyfð

Reviews

There are no reviews yet.

Add Review

Add Review

Be the first to review “Icelandic Cottages 2”

Your email address will not be published. Required fields are marked *